Music World
 
Исполнители:
 
 
 
English versionSwitch to English 
Hjaltalín




Тексты песен Hjaltalín

Текст песни "Pú Komst Við Hjartað Í Mér"


Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég
Þú komst, þú komst við hjartað í mér.
Ég þori að mæta hverju sem er
Þú komst þú komst við hjartað í mér.

Á diskóbar ég dansaði frá sirka 12 til 7
Við mættumst þar með hjörtun okkar brotin bæði tvö
Ég var að leita að ást
Ég var að leita að ást

Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég
Þú komst, þú komst við hjartað í mér.
Ég þori að mæta hverju sem er
Þú komst þú komst við hjartað í mér.

Það er munur á að vera einn og vera einmanna
Ég gat ei meir var dauðþreyttur á sál og líkama
Ég var að leita að ást
Ég var að leita að ást

Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég
Þú komst, þú komst við hjartað í mér.
Ég þori að mæta hverju sem er
Þú komst þú komst við hjartað í mér.

Á diskóbar ég dansaði frá sirka 12 til 7
Við mættumst þar með hjörtun okkar brotin bæði tvö
Ég var að leita að ást
Ég var að leita að ást

Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég
Þú komst, þú komst við hjartað í mér.
Ég þori að mæta hverju sem er
Þú komst þú komst við hjartað í mér.
Og sem betur fer

Og sem betur fer og sem betur fer þá fann ég þig hér
Og sem betur fer og sem betur fer þá fann ég þig hér





© 2011 Music World. Все права сохранены.